Hismið – Staða Hismisins meðal ungs fólks er áhyggjuefni
MP3•Episode home
Manage episode 199974393 series 57661
Content provided by Hlaðvarp Heimildarinnar. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Hlaðvarp Heimildarinnar or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Í þætti dagsins er farið yfir stöðu Hismisins meðal ungs fólks eftir atvik í vikunni. Úrslitin í kosningunum í Eflingu eru krufin þar sem fulltrúi normcorsins tapaði fyrir róttækari frambjóðanda og hvað þetta þýði fyrir SALEK samkomulagið og hvort einhver skilji yfirhöfuð hvað SALEK þýðir. Annasöm vika sérsveitarinnar er rædd og hvaða áhrif það hafi á fasteignaverð á fínustu götu Reykjavíkur, Ægisíðunni, að það hafi þurft að yfirbuga einn íbúann þar. Loks er reynt að kortleggja minnisstæðustu atvik íslenskrar sjónvarpssögu.
…
continue reading
1450 episodes