Tæknivarpið – Heimskir hátalarar og falsað klám

1:11:17
 
Share
 

Manage episode 197766944 series 57661
By Hlaðvarp Kjarnans and Kjarninn Miðlar ehf.. Discovered by Player FM and our community — copyright is owned by the publisher, not Player FM, and audio is streamed directly from their servers. Hit the Subscribe button to track updates in Player FM, or paste the feed URL into other podcast apps.
Í þætti vikunnar fara þeir Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán, Andri Valur og Sverrir yfir fréttir vikunnar. Homepod umfjallanir komu út í vikunni og fær hátalarinn frábæra dóma…fyrir hljómgæði en ekki mikið annað. Hann hljómar vel en er frekar vitlaus. Apple sendi frá sér frábært ársfjórðungsuppgjör. Gunnlaugur gaf sitt álit á Acer Swift 5 fartölvunni sem er sérstaklega létt 14” fartölva. Að lokum fjölluðu þeir um Deepfakes fyrirbærið sem er aðferð til þess að falsa myndbönd með ótrúlega sannfærandi hætti.

1181 episodes