Segðu Mér public
[search 0]
More
Download the App!
show episodes
 
Loading …
show series
 
Gulla Bjarnadóttir átti óvenjulega æsku. Fyrsta árið var hún vistuð á barnaheimili þar sem foreldar hennar deildu um forræði yfir henni. Móðir hennar var andlega veik og faðir hennar glímdi við alkhólisma en hann fékk á endanum forræðið yfir henni. Hann hvarf oft í nokkra daga þegar hann datt í það en móðir hennar brýndi fyrir henni að láta engan v…
  continue reading
 
Fjölmiðlakonan Nadine Guðrún Yaghi er hálf íslensk og hálf líbönsk. Foreldrar hennar skildu þegar hún var fimm ára og móðir hennar þorði ekki að senda hana og systur hennar einar til pabba þeirra í frí vegna aðvarana annarra um að kannski kæmu þær ekki aftur til baka. Hún heldur sambandi við föður sinn og vann meðal annars á sumrin í menntaskóla á …
  continue reading
 
Ingi Hans Ágústsson hefur alltaf búið á Íslandi en er af þýskum uppruna en foreldrar hans fluttu bæði til Íslands eftir stríð. Hann bjó við mikinn harðræði í æsku; ofbeldi og mikinn aga. Hann segist í raun aldrei hafa elskað foreldra sína en hafi þó ákveðið sem ungur maður að láta af reiðinni í garð þeirra fyrir sig. Hann á albróður í Þýskalandi se…
  continue reading
 
Árið 2019 greindist Óskar Finnsson matreiðslumeistari með banvænt krabbamein og lífslíkurnar voru sagðar vera innan við tvö ár. Hann gjörbreytti öllu sínu lífi. Hann segist fyrst og fremst þakklátur fyrir að vera enn hér og fá að hafa tilgang. Hann ræðir matreiðsluna, baráttuna við krabbameinið, æðruleysið og ævintýrin.…
  continue reading
 
Páll Matthíasson fyrrverandi forstjóri Landspítalans segir margt hafa breyst í geðlækningum. Hann lærði geðlækningar í Bretlandi eftir að hafa ferðast um Suður-Ameríku í nokkra mánuði með vinum sínum. Í Bretlandi kynntist hann öðrum aðferðum en þekktust hér heima og hefur unnið að því að breyta kerfinu hér heima frá því hann kom frá námi. Hann segi…
  continue reading
 
Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur og baráttukona segist skrifa útaf þráhyggjum sínum. Hún hætti að drekka fyrir tólf árum eftir að hafa reynt að hætta alla sunnudaga eftir djamm. Hún hefur undanfarið hjálpað flóttafólki frá Palestínu og fór til Egyptalands til að ná í fjölskyldu vinar síns og segir það hafa verið ótrúlega upplifun að hjálpa til …
  continue reading
 
Fjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr Kristjánsson missti föður sinn þegar hann var 11 ára gamall og segist stundum hugsa um að líf sitt hefði orðið öðruvísi ef það hefði ekki gerst. Hann varð reiður í kjölfarið og var sendur sem unglingur á heimavistarskóla. Hann lifir og hrærist í blaðamennskunni og hefur undanfarið unnið að þáttum þar sem hann hefur ver…
  continue reading
 
Sandra Gísladóttir eða Sandra Barilli eins og hún er gjarnan kölluð vissi ekkert hvað hún var að fara út í þegar hún tók að sér hlutverk umboðsmannins Mollý í þáttunum Iceguys ásamt því að framleiða þættina. Hún lærði leiklist en segist þó eiginlega alls ekkert vilja leika þó hún hafi reynt fyrir sér hér og þar. Sandra ræðir Ítalíu, leiklistarnámið…
  continue reading
 
Agnar Bragason forstöðumaður í Batahúsi missti móður sína, stjúpföður og tvö systkini í bruna þegar hann var sjö ára gamall. Líf hans varð ekki samt eftir það. Hann ólst upp við alkhólisma og ofbeldi og leiddist út í afbrot og neyslu á unglingsárum. Hann sat margoft inn í fangelsum þar til honum tókst að komast á breinu brautina fyrir tólf árum síð…
  continue reading
 
Söngkonan Una Torfadóttir hefur alltaf verið óhrædd við að hafa sínar eigin skoðanir. Hún segir það vera gjöf úr æsku þar sem hlustað var á hana. Hún kemur úr tónelskri fjölskyldu sem syngur gjarnan saman þegar þau hittast og viðurkennir hún að líklega finnist einhverjum það undarlegt. 19 ára gömul greindist hún með krabbamein sem hún segir hafa ke…
  continue reading
 
Jóna Dóra Karlsdóttir missti tvo syni sína í hræðilegum bruna árið 1985. Tveimur árum síðar stofnaði hún ásamt fleirum samtökin Ný dögun eftir að hafa komist að því að enga hjálp var að fá fyrir aðstandendur í hennar sporum. Á dögunum hlaut hún fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu syrgjenda. Jóna Dóra ræðir sorgina, strákana sína og hvernig það er hæ…
  continue reading
 
Agnar Jón Egilsson var á dögunum valinn leikstjóri ársins á Grímunni. Hann fór ungur að lifa tvöföldu lífi - í samtökunum 78 og á djamminu aðeins 14 ára gamall. Honum fannst hann ekki passa inn í normið en fann sig í leiklistinni og sérstaklega í spuna eftir að hafa upplifað mikinn kvíða. Agnar er á tímamótum í lífi sínu; nýskilinn og kominn í nýtt…
  continue reading
 
Marta Nordal leikhússtjóri hjá LA, hún er að söðla um og verður sérfræðingur í sviðslistum í Menningar- og Viðskiptaráðuneytinu. Hún segir frá námi sínu i Bristol, heimkomu og stofnun Aldrei stelandi sem hún og Edda Björg Eyjólfsdóttir stofnuðu. Undanfarin 6 ár hefur hún verið listrænn stjórnandi LA, og loka sýningin á hennar vegum var And Björk of…
  continue reading
 
Gestur þáttarins er Ólína Kjærúlf Þorvarðardóttir deildarforseti félagsvísindadeildar háskólans á Bifröst. Hún er doktor í íslenskum bókmenntum og þjóðfræði frá Hí. Starfsæfi Ólínu er afar fjölbreytt, hún hefur fengist við kennslu, Rektor við MÍ, fréttamaður og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV, verið borgarfulltrúi og þingmaður, o.fl. jafnframt hefur hú…
  continue reading
 
Loading …

Quick Reference Guide