Artwork

Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Player FM - Podcast App
Go offline with the Player FM app!

Sema Erla

1:51:31
 
Share
 

Manage episode 322108628 series 2922762
Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.

Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur

Sema Erla er stjórnmála og Evrópufræðingur. Hún er stofnandi Solaris sem er hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk. Við förum yfir hvers vegna það ætti að leggja niður útlendingastofnun og við hvernig aðstæður flóttafólk hefur búið við hér á Íslandi. Hvorki stólar né borð hafa verið í húsnæði sem útvegað hefur verið fyrir flóttafólk og sat fólk á gólfinu að borða. Bannað hefur verið að heimsækja flóttafólk og þarf fólk að vera komið heim fyrir kl 10 á kvöldið annars hefur fólk þurft að sofa úti. Afhverju býr flóttafólk við mikla félagslega einangrun? Afhverju eru börn flóttafólks sett í sér skóla? Afhverju er bannað að heimsækja þetta fólk? Sema reyndi eitt sinn að fara með bækur, spil og páskaegg til flóttafólks sem dvaldi á vegum útlendingastofnunnar. Í kjölfarið var henni hótað kæru fyrir að brjóta lög þar sem það má ekki koma með spil til þeirra. Við ræðum einnig orð dómsmálaráðherra þegar hann stígur fram í fjölmiðlum með mjög rasísk viðhorf og mjög rasískan hugsunarhátt. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum frá öðrum ráðherrum en enginn hefur sýnt viðbrögð. Sema segir Orðræðuna í dag vera alveg eins og þegar gyðingar voru að sækja um vernd á Íslandi “við þurfum nú að huga að okkar fólki”. Sema fær reglulega hótanir og förum við aðeins yfir ábyrgð fjölmiðla þegar kemur að kommentakerfum. Sema reyndi að kæra mann fyrir ummæli sem hann lét um hana þar sem hann hvatti fólk til þess að drepa hana og vitnaði í ákveðið morðmál. Kæran náði ekki að fara í gegn.

Þátturinn er í boði:

The Body Shop - https://www.thebodyshop.is/is

Macland - https://macland.is/

  continue reading

115 episodes

Artwork

Sema Erla

Eigin Konur

published

iconShare
 
Manage episode 322108628 series 2922762
Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.

Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur

Sema Erla er stjórnmála og Evrópufræðingur. Hún er stofnandi Solaris sem er hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk. Við förum yfir hvers vegna það ætti að leggja niður útlendingastofnun og við hvernig aðstæður flóttafólk hefur búið við hér á Íslandi. Hvorki stólar né borð hafa verið í húsnæði sem útvegað hefur verið fyrir flóttafólk og sat fólk á gólfinu að borða. Bannað hefur verið að heimsækja flóttafólk og þarf fólk að vera komið heim fyrir kl 10 á kvöldið annars hefur fólk þurft að sofa úti. Afhverju býr flóttafólk við mikla félagslega einangrun? Afhverju eru börn flóttafólks sett í sér skóla? Afhverju er bannað að heimsækja þetta fólk? Sema reyndi eitt sinn að fara með bækur, spil og páskaegg til flóttafólks sem dvaldi á vegum útlendingastofnunnar. Í kjölfarið var henni hótað kæru fyrir að brjóta lög þar sem það má ekki koma með spil til þeirra. Við ræðum einnig orð dómsmálaráðherra þegar hann stígur fram í fjölmiðlum með mjög rasísk viðhorf og mjög rasískan hugsunarhátt. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum frá öðrum ráðherrum en enginn hefur sýnt viðbrögð. Sema segir Orðræðuna í dag vera alveg eins og þegar gyðingar voru að sækja um vernd á Íslandi “við þurfum nú að huga að okkar fólki”. Sema fær reglulega hótanir og förum við aðeins yfir ábyrgð fjölmiðla þegar kemur að kommentakerfum. Sema reyndi að kæra mann fyrir ummæli sem hann lét um hana þar sem hann hvatti fólk til þess að drepa hana og vitnaði í ákveðið morðmál. Kæran náði ekki að fara í gegn.

Þátturinn er í boði:

The Body Shop - https://www.thebodyshop.is/is

Macland - https://macland.is/

  continue reading

115 episodes

All episodes

×
 
Loading …

Welcome to Player FM!

Player FM is scanning the web for high-quality podcasts for you to enjoy right now. It's the best podcast app and works on Android, iPhone, and the web. Signup to sync subscriptions across devices.

 

Quick Reference Guide