Artwork

Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Player FM - Podcast App
Go offline with the Player FM app!

Vala og Jóhanna - Rasismi á Íslandi

1:10:07
 
Share
 

Manage episode 336864996 series 2922762
Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.

Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur

Valgerður Kehinde og Jóhanna halda uppi hlaðvarpinu Antirasistarnir ásamt Instagram síðunni. Rasismi er oft hulinn fólki sem finnur ekki fyrir honum á eigin skinni og hvít forréttindi er að mestu leyti ósýnilegt þeim sem hafa það. “Ég skil ekki þessa menningu á íslandi að fólk megi bara segja og gera hvað sem er og það hefur engar afleiðingar fyrir neitt” Segir Jóhanna um ummæli Sigurðs Inga og bætir við að það sé með ólíkindum að forsetisráðherra sem er hvít kona í forréttindastöðu, hafi sagt hann vera búinn að segja fyrirgefðu. “Þetta var bara ekki hennar að fyrirgefa” Segir Vala. Jóhann segir lögregluna hafa haft samband við þær eftir að sérsveitin handtók svartan strák í strætó og beðið þær um að halda fræðslu. “Það sem ég hugsaði var að þetta er miklu stærra en við. Þetta þarf félagsfræðinga, afbrotafræðinga og fólk sem er háskólamenntað í lögreglufræði. Þetta þarf svart fólk sem er menntað á þessum sviðum” Segir Jóhanna í þættinum og segir að það þurfi að brjóta upp í kerfinu. Við viljum vera góð við hvort annað, þú getur ekki verið góð við manneskju án þess að sjá fordómana sem hún gengur í gegnum” segir Jóhanna í þættinum. Þær segja mikið um white fragility eða hvíta viðkvæmni. “Mér finnst ég sjá þetta oft hjá fyrirtækjum” segir Vala í þættinum og tekur dæmi þar sem ekki einn litaður einstaklingur var sýnilegur í fermingar auglýsingu frá Gallerí 17. “það var bara strax farið í vörn um að það hefði verið covid og að þau hafi bara hringt í frændsystkini sín” segir Vala og bætir við að það sé partur af vandamálinu að fullt af innflytjendum og fólk af lit komast ekki inn í þetta af því þau eru ekki frændfólk.

  continue reading

114 episodes

Artwork
iconShare
 
Manage episode 336864996 series 2922762
Content provided by Edda Falak. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Edda Falak or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.

Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur

Valgerður Kehinde og Jóhanna halda uppi hlaðvarpinu Antirasistarnir ásamt Instagram síðunni. Rasismi er oft hulinn fólki sem finnur ekki fyrir honum á eigin skinni og hvít forréttindi er að mestu leyti ósýnilegt þeim sem hafa það. “Ég skil ekki þessa menningu á íslandi að fólk megi bara segja og gera hvað sem er og það hefur engar afleiðingar fyrir neitt” Segir Jóhanna um ummæli Sigurðs Inga og bætir við að það sé með ólíkindum að forsetisráðherra sem er hvít kona í forréttindastöðu, hafi sagt hann vera búinn að segja fyrirgefðu. “Þetta var bara ekki hennar að fyrirgefa” Segir Vala. Jóhann segir lögregluna hafa haft samband við þær eftir að sérsveitin handtók svartan strák í strætó og beðið þær um að halda fræðslu. “Það sem ég hugsaði var að þetta er miklu stærra en við. Þetta þarf félagsfræðinga, afbrotafræðinga og fólk sem er háskólamenntað í lögreglufræði. Þetta þarf svart fólk sem er menntað á þessum sviðum” Segir Jóhanna í þættinum og segir að það þurfi að brjóta upp í kerfinu. Við viljum vera góð við hvort annað, þú getur ekki verið góð við manneskju án þess að sjá fordómana sem hún gengur í gegnum” segir Jóhanna í þættinum. Þær segja mikið um white fragility eða hvíta viðkvæmni. “Mér finnst ég sjá þetta oft hjá fyrirtækjum” segir Vala í þættinum og tekur dæmi þar sem ekki einn litaður einstaklingur var sýnilegur í fermingar auglýsingu frá Gallerí 17. “það var bara strax farið í vörn um að það hefði verið covid og að þau hafi bara hringt í frændsystkini sín” segir Vala og bætir við að það sé partur af vandamálinu að fullt af innflytjendum og fólk af lit komast ekki inn í þetta af því þau eru ekki frændfólk.

  continue reading

114 episodes

All episodes

×
 
Loading …

Welcome to Player FM!

Player FM is scanning the web for high-quality podcasts for you to enjoy right now. It's the best podcast app and works on Android, iPhone, and the web. Signup to sync subscriptions across devices.

 

Quick Reference Guide