Þáttur 176 - Þórunn Eymundar frá Heimilisfriði um hlið meðferðaraðila gerenda ofbeldis
MP3•Episode home
Manage episode 411958762 series 2344980
Content provided by Helgaspjallið and Helgi Ómars. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Helgaspjallið and Helgi Ómars or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Í samfélaginu okkar höfum við aldrei verið eins vakandi og meðvituð um ofbeldi. Þórunn Eymundardóttir sálfræðingur hjá Heimilisfriði sem er meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem beita eða hafa beitt ofbeldi í nánum samböndum. Í vaxandi og áframhaldandi umræðu fannst mér mikilvægt að heyra frá meðferðaraðilum sem vinna beint með gerendum, og finna fyrir áframhaldandi von um að ofbeldi í samfélaginu, og heiminum ef útí það er farið, fer minnkandi og við hjálpumst að, að reyna koma í veg fyrir það að fólk finni þörfina til að beita öðru fólki ofbeldi af öllu tagi. Ég er þakklátur Þórunni að hafa komið og fengið að bæði kynnast henni og vinnunni hennar, en líka hennar hugsjónum og sjónarmiðum. Ef þú telur að þú eða annar aðili gæti þurft á meðferð Heimilisfriðar að halda er hægt að fara inná www.heimilisfridur.is og panta tíma. Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
201 episodes