Untitled
Manage episode 448387442 series 1399913
Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Bæjarfógetinn í Reykjavík hafði í nægu að snúast við að selja eigur skuldara á uppboði á árunum í kringum aldamótin 1900. Uppboðin voru auglýst í blöðum og þar voru gjarnan taldir upp helstu munir úr innbúum sem þar yrðu seldir svo sem sófar og kommóður, skatthol og skammel, servantar og púff. Fjallað var um ýmis húsgagnaheiti og grennslast fyrir um uppruna þeirra.
…
continue reading
57 episodes