Tilberi, ótili og Tilbury
MP3•Episode home
Manage episode 336216082 series 2328880
Content provided by Orð af orði. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Orð af orði or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þættinum í dag verður fjallað um undarlegt kvikindi í íslenskri þjóðtrú. Meðal þess sem kemur við sögu er bretavinnan svokallaða; strokkar og skilvindur í íbúð í vesturbænum í Reykjavík; nafnorðin tili og beri; og hin fjölhæfa sögn bera. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
…
continue reading
97 episodes