Artwork

Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Player FM - Podcast App
Go offline with the Player FM app!

Kristin trú

1:26:48
 
Share
 

Manage episode 402126796 series 2763209
Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Nú þegar líður að jólum og sunnudagarnir af skornum skammti langaði mig til að nýta tvo síðustu þætti ársins í trúmál. Eftir slétta viku þá sest ég niður með Hilmari Erni allsherjargoða og við ræðum ásatrú og allt sem henni tengist. En áður en ég sleppi honum frá mér þá langaði mig til að rifja upp þátt sem ég gerði um jólin 2020. Þar ræddi ég við Hjalta Hugason og Jónínu Ólafsdóttur um kristna trú, söguna og þróun í gegnum aldirnar. Þegar við Hilmar ræddum ásatrú þá tengist það eðililega kristinni trú og innleiðingu hennar á landinu svo mér fannst best að fólk hefði tækifæri á að hlusta á þáttinn um kristna trú fyrst. Þátturinn kom nefnilega út sem sérþáttur og ekki lengur hægt að hlusta á hann svo það má vel vera að fólk hafi ekki fengið tækifæri til að hlusta eða vitað af honum fyrr en nú. Ég ætla því að gefa boltann yfir á sjálfan mig fyrir rúmum 3 árum og svo heyrumst við aftur í næstu viku, þegar við ræðum ásatrú. Umsjón: Atli Már Steinarsson Viðmælendur: Hjalti Hugason & Jónína Ólafsdóttir
  continue reading

123 episodes

Artwork

Kristin trú

Þú veist betur

published

iconShare
 
Manage episode 402126796 series 2763209
Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://player.fm/legal.
Nú þegar líður að jólum og sunnudagarnir af skornum skammti langaði mig til að nýta tvo síðustu þætti ársins í trúmál. Eftir slétta viku þá sest ég niður með Hilmari Erni allsherjargoða og við ræðum ásatrú og allt sem henni tengist. En áður en ég sleppi honum frá mér þá langaði mig til að rifja upp þátt sem ég gerði um jólin 2020. Þar ræddi ég við Hjalta Hugason og Jónínu Ólafsdóttur um kristna trú, söguna og þróun í gegnum aldirnar. Þegar við Hilmar ræddum ásatrú þá tengist það eðililega kristinni trú og innleiðingu hennar á landinu svo mér fannst best að fólk hefði tækifæri á að hlusta á þáttinn um kristna trú fyrst. Þátturinn kom nefnilega út sem sérþáttur og ekki lengur hægt að hlusta á hann svo það má vel vera að fólk hafi ekki fengið tækifæri til að hlusta eða vitað af honum fyrr en nú. Ég ætla því að gefa boltann yfir á sjálfan mig fyrir rúmum 3 árum og svo heyrumst við aftur í næstu viku, þegar við ræðum ásatrú. Umsjón: Atli Már Steinarsson Viðmælendur: Hjalti Hugason & Jónína Ólafsdóttir
  continue reading

123 episodes

All episodes

×
 
Loading …

Welcome to Player FM!

Player FM is scanning the web for high-quality podcasts for you to enjoy right now. It's the best podcast app and works on Android, iPhone, and the web. Signup to sync subscriptions across devices.

 

Quick Reference Guide